Nokkur snjóflóð hafa fallið í Eyjafirði frá því í síðustu viku og Veðurstofan varar við því að um helgina gæti snjóflóðahætta ...
Frændurnir Halldór Snær Óskarsson og Alexander Björnsson lifa hálfgerðu tvöföldu lífi. Annars vegar eru þeir starfsmenn ...
Snorri Másson segir tilraun formanns Viðreisnar til að koma frumvarpi um afturköllun alþjóðlegrar verndar síbrotamanna á dagskrá þingsins á síðustu stundu vera pólitískt bragð. Frumvarpið hafi notið f ...
Sjö verkefni mættu afgangi í síðustu samgönguáætlun og þar af eru tvö ekki á framkvæmdaáætlun næstu fimm árin. Lengri bið ...
Þrír þingmenn Sannra Finna birtu myndir af sér sem gerðu lítið úr fólki af asískum uppruna eftir að Ungfrú Finland var svipt titlinum fyrir að gera slíkt hið sama. Forsætisráðherra hefur beðið lönd í ...
Læknar segjast ekki hafa mátt tilkynna alvarlegt ofbeldi konu gagnvart foreldrum sínum til lögreglu vegna þagnarskyldu.
Breskir stúdentar fá aftur aðgang að Erasmus+ áætluninni um námsmannaskipti, samkvæmt samningi sem kynntur var í dag milli ...
Landsréttur dæmdi á þriðjudag mann í fjögurra mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir peningaþvætti. Einn dómari greiddi ...
Flateyringar sem lentu í snjóflóði 1995 kalla eftir sambærilegri rannsókn og í Súðavík. Þau segja málið ekki snúast um hver á ...
Læknar vildu en fengu ekki að tilkynna lögreglu um ítrekað ofbeldi sem kona beitti foreldra sína mánuðum saman, sem endaði ...
17. desember 2025 kl. 15:34 GMT, uppfært kl. 16:47 Framleiðsla og efni ...
Rúmlega þrítugur karlmaður var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku sem bjó í sama fjölbýlishúsi og hann.