Tundurduflið sem kom í veiðarfæri togara var í kvöld dregið út í Eyjafjörð og því komið fyrir á stað þar sem því verður eytt ...
Eld­ur kom upp í iðnaðar­hús­næði á Ægis­braut á Blönduósi í kvöld. Að sögn Ingvars Sig­urðsson­ar, slökkviliðsstjóra ...
Forseti Austurríkis, Alexander Van der Bellen, hefur fengið formanni Frelsisflokksins umboð til myndunar næstu ríkisstjórnar.
Dómsmálaráðherra hefur óskað eftir gögnum um hallarekstur Fangelsismálastofnunar en til stendur að fara í hagræðingaraðgerðir ...
Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur var að vonum svekktur með 7 stiga tap Njarðvíkur gegn Haukum í Úrvalsdeild kvenna í ...
Emil Barja, þjálfari kvennaliðs Hauka í körfubolta, var ánægður með sitt lið sem vann Njarðvík á útivelli í kvöld með 7 stiga ...
Arsenal tekur á móti Newcastle United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu karla á ...
Newcastle vann góðan 2:0 sigur á liði Arsenal í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í enska deildabikarnum á Emirates-vellinum ...
Knattspyrnuþjálfarinn Bruce Mwape starfar áfram fyrir knattspyrnusamband Sambíu, þrátt fyrir að tveir leikmenn ...
Didier Deschamps hættir þjálfun karlaliðs Frakklands í fótbolta eftir heimsmeistaramótið á næsta ári. Franski miðilinn ...
Valur hafði betur gegn Tindastóli, 73:64, á heimavelli í úrvalsdeild kvenna í körfubolta á Hlíðarenda í kvöld.
Sofie Tryg­geds­son Preetzmann skoraði 18 stig og gaf tíu stoðsend­ing­ar fyr­ir Grinda­vík og Hulda Björk Ólafs­dótt­ir kom ...