Stjarnan og Álftanes mætast í síðasta leik ársins í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í Garðabæ klukkan 19.30.
Knattspyrnumaðurinn Hrannar Snær Magnússon, sem sló í gegn með Aftureldingu í sumar, er genginn til liðs við norska ...
Haukar eru komnir í undanúrslit bikarkeppni karla í handknattleik eftir sigur á HK í Kórnum í Kópavogi í kvöld, 28:21.
Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð Íslandsmeistari með Breiðabliki í haust og hún varð einnig markahæsti ...
Hvað hefur staðið upp úr á árinu 2025? Í íþróttum, tísku og stjórnmálum. Svörin við því fást í Spursmálum dagsins. Þá mætir ...
Greg Biffle, einn af 75 bestu NASCAR-ökumönnum sögunnar, lést ásamt fjölskyldu sinni í flugslysi í Statesville í ...
Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er orðinn spenntur fyrir Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Danmörku, Noregi og ...
Gísli Freyr Valdórsson og Þórarinn Hjartarson eru gestir Andreu Sigurðardóttur í þætti þar sem farið er yfir víðan völl ...
Prófanir fóru fram úti fyrir Reykjavík í gær á nýjustu græju Landhelgisgæslunnar sem er ómannaða neðansjávarfarið Gavia AUV.
Dyr Bústaðakirkju munu standa opnar frá klukkan 14 í dag vegna íslenskra ríkisborgara sem lentu í alvarlegu umferðarslysi í ...
Fyrirtækið Laxey telur að færri en 100 laxar hafi sloppið út í sjó frá eldisstöð þess í Vestmannaeyjum fyrr í vikunni og að ...
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri karlaliðs Arsenal, gaf að vanda lítið upp um stöðu leikmanna sinna fyrir leikinn gegn Everton ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results