Stjarnan og Álftanes mætast í síðasta leik ársins í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í Garðabæ klukkan 19.30.
Knattspyrnumaðurinn Hrannar Snær Magnússon, sem sló í gegn með Aftureldingu í sumar, er genginn til liðs við norska ...
Haukar eru komnir í undanúrslit bikarkeppni karla í handknattleik eftir sigur á HK í Kórnum í Kópavogi í kvöld, 28:21.
Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir varð Íslandsmeistari með Breiðabliki í haust og hún varð einnig markahæsti ...
Hvað hefur staðið upp úr á árinu 2025? Í íþróttum, tísku og stjórnmálum. Svörin við því fást í Spursmálum dagsins. Þá mætir ...
Greg Biffle, einn af 75 bestu NASCAR-ökumönnum sögunnar, lést ásamt fjölskyldu sinni í flugslysi í Statesville í ...
Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er orðinn spenntur fyrir Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Danmörku, Noregi og ...
Gísli Freyr Valdórsson og Þórarinn Hjartarson eru gestir Andreu Sigurðardóttur í þætti þar sem farið er yfir víðan völl ...
Prófanir fóru fram úti fyrir Reykjavík í gær á nýjustu græju Landhelgisgæslunnar sem er ómannaða neðansjávarfarið Gavia AUV.
Dyr Bústaðakirkju munu standa opnar frá klukkan 14 í dag vegna íslenskra ríkisborgara sem lentu í alvarlegu umferðarslysi í ...
Fyrirtækið Laxey telur að færri en 100 laxar hafi sloppið út í sjó frá eldisstöð þess í Vestmannaeyjum fyrr í vikunni og að ...
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri karlaliðs Arsenal, gaf að vanda lítið upp um stöðu leikmanna sinna fyrir leikinn gegn Everton ...